The Chainsmokers - Roses ásamt ROZESFrá New York borg koma strákarnir Andrew Taggart og Alex Pall úr The Chainsmokers en þeir voru að senda frá sér sitt þriðja lag á þessu ári og nefnist það Roses, en það er söngkonan ROZES sem er með þeim í laginu.