The Chainsmokers - Good Intentions ásamt BullySongsFélagarnir Alex Pall og Andrew Taggart úr The Chainsmokers eru einna hvað þekktastir fyrir lagið sitt #Selfie sem kom út í byrjun síðasta árs og má segja að lagið hafi komið þeim á kortið.

The Chainsmokers eru núna á fullu að búa til nýtt efni og er Good Intentions nýjasta lagið frá þeim, þeir hafa þegar tilkynnt nafnið á næsta lagi sem mun heita Roses og er það væntanlegt í sumar.