Pharrell Williams - FreedomBandaríska söngvarann og pródúserinn Pharrell Williams þarf vart að kynna en hann toppaði nær öll vinsældarmet með laginu sínu Happy sem kom út árið 2013 og hefur hann fylgt á eftir laginu með hverjum smellinum á fætur öðrum og er stóra spurningin sú hvort að nýjasta lagið hans, Freedom nái að verða jafn vinsælt og önnur lög með Pharell.