INNA - Bop Bop ásamt Eric TurnerRómanska söngkonan INNA er hér mætt með myndbandið við aðra smáskífuna af plötunni INNA sem er væntanleg í september en kemur þú út í Japan í lok júlí, en lagið nefnist Bop Bop og er það Eric Turner sem er með henni í laginu.