Eric Turner er söngvari, lagahöfundur og tónlistarkennari sem kemur frá Bandaríkjunum en býr um þessar mundir í Svíþjóð.
Hann er þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Street Fighting Man en hefur þó einnig verið að gera það gott upp á eigin spítur.

Hér mætir hann samlanda sínum, Tim Berg eða Avicii eins og hann kallar sig i splunkunýju lagi sem heitir Dancing In My Head.