Eftir langa og mikla vinnu er lagið Watch You komið út en það er hinn 32 ára gamli plötusnúður og pródúser Clinton Sparks sem hefur unnið streitulaust af laginu og fékk hann þá Pitbull og Disco Fries með sér í lið og er útkoman vægast sagt góð.