DiploÞað er enginn vafi á að plötusúðurinn og pródúserinn Thomas Wesley Pentz eða Diplo eins og hann kallar sig hafi verið að gera gífurlega góða hluti undanfarið en hann er einn á mönnunum á bakvið Major Lazer sem færðu okkur lagið Lean On og Jack Ü sem gerðu lagið Where Are Ü Now sem bæði urðu afar vinsæl.

Nú er hinsvegar kominn tími á að Diplo gefi sjálfur út lag og nefnist það Set Me Free og er það Liz sem er með honum í laginu.