The Weeknd - Tell Your FriendsThe Weeknd er einn heitasti tónlistarmaðurinn um þessar mundir en lögin hans Earned It og Can’t Feel My Face hafa verið afar vinsæl á þessu ári og er hann hér mættur með nýtt lag sem nefnist Tell Your Friends en lögin þrjú ásamt fleirum má finna á annari plötu Weeknd, Beauty Behind the Madness sem kemur út á föstudaginn.