Lady Gaga - Til It Happens To YouSöng- og leikkonan Lady Gaga er loksins mætt aftur með nýtt lag, en lagið sem ber nafnið Til It Happens To You var samið sérstaklega fyrir heimildarmyndina The Hunting Ground sem fjallar á áhrifaríkan hátt um nauðganir í framhaldsskólum í Bandaríkjunum, en vert er að vara viðkvæma við myndbandinu við lagið.