Naughty Boy - Runnin' (Lose It All) ásamt Beyoncé og Arrow BenjaminPlötusnúðurinn og pródúserinn Naughty Boy er þekktastur fyrir lagið sitt La La La sem hann sendi frá sér árið 2013 ásamt söngvaranum Sam Smith og varð það afar vinsælt á stuttum tíma.

Nýjasta lagið frá þessum þrítuga Breta nefnist Runnin’ (Lose It All) og kom það upphaflega út bara með Arrow Benjamin en nú hefur dívan sjálf, Beyoncé bæst við í lagið og sett á það sinn einstaka brag.