In Your Head er nýjasta lagið frá sænska söngvaranum Mohombi en flestir ættu að kannast við hann úr laginu Bumpy Ride sem var vinsælt á seinasta ári.