ZHU - Hold Up, Wait a Minute ásamt Bone Thugs-n-Harmony og Trombone ShortySteven Zhu er kannski ekki þekkt nafn eins og er, en hann færði okkur lagið Faded sem var afar vinsælt í sumar og vinnur hann nú að annari plötu sinni, Genesis Series og er Hold Up, Wait a Minute nýjasta smáskífan af plötunni.