Adam Lambert - Another Lonely NightAdam Mitchel Lambert eða bara Adam Lambert eins og hann kallar sig þarf vart að kynna en hann er maðurinn á bakvið lagið Ghost Town sem var afar vinsælt fyrir ekkert svo löngu.

Adam gaf út sína þriðju plötu, The Original High í sumar og er Another Lonely Night önnur smáskífan af plötunni sem við fáum að heyra.