Armin van Buuren - Strong Ones ásamt Cimo FränkelHollenski plötusnúðurinn Armin van Buuren fagnar tíu ára starfsafmæli sínu á árinu með því að gefa út sjöttu plötuna sína nú í lok október, og nefnist hún Embrace, en Strong Ones er nýjasta smáskífan af plötunni.