One Direction - PerfectStrákarnir í One Direction hafa verið að gera það gott með laginu Drag Me Down sem kom út í lok ágúst, en nú er hinsvegar kominn tími á nýtt lag og nefnist það Perfect, en það er jafnframt önnur smáskífan af plötunni Made in the A.M. sem kemur út þann 13. nóvember næstkomandi.