One Direction - Drag Me DownStrákarnir í hljómsveitinni One Direction eru mættir aftur til leiks eftir brotthvarf Zayn Malik úr hljómsveitinni fyrr á þessu ári og eru nú Niall, Liam, Harry og Louis fjórir eftir.

Óvíst var hvort að brotthvarf Zayn gæti jafnvel markað endalok 1D en svo virðist ekki og eru þeir mættir með glænýtt lag sem nefnist Drag Me Down.