One Direction - You & INýjasta smáskífan af þriðju plötu strákanna í One Direction, Midnight Memories, nefnist You & I, og er myndbandið við lagið heldur einfalt, en það er skotið í heild sinni á bryggju.

Þeir Niall, Zayn, Liam, Harry og Louis leggja nú lokahönd á undirbúning á Where We Are túrinn sem hefst á föstudaginn næstkomandi, en hann fer um Evrópu og Norður- og Suður Ameríku.