Paradise er nýtt lag af væntanlegri plötu Coldplay sem ber nafnið Mylo Xyloto  en hún er væntanleg 24. október.

Paradise fylgir fast á eftir Every Teardrop Is A Waterfall sem Coldplay senti frá sér í sumar og var mikið spilar á útvarpsstöðvum. Það verður gaman að sjá  hvernig platan þeirra kemur út en hún er væntanleg í lok október.