Það stoppar fátt DJ Newklear þessa dagana og er hann að búinn senda frá sér sitt annað mix á stuttum tíma en að þessu sinni er það mashup af laginu We Found Love með Rihönnu. Þú getur hlaðið laginu niður frítt með því að klikka á litlu örina á spilaranum