Vinurinn, eina frumsamda lagið í like keppninni er frá Kristínu Rut en hún er sextán ára stelpa frá Selfossi.
Kirstín hefur komið fram á árshátíðum, tónleikum og á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Henni finnst gaman að búa til ýmiskonar myndbönd, leika, semja lög og síðast en ekki síst syngja. Hún spilar á gítar og æfði fimleika í fjögur ár.

Ýttu á like til að gefa Kristínu þitt atkvæði í like keppni Söngfuglsins 2011