Jón Jónsson hélt útgáfutónleika í Austurbæ í september í tilefni útgáfu plötunnar Wait for Fate sem hefur heldur betur slegið í geng. Jón tók ásamt hljómsveit cover af laginu Waiting on the World to Change sem John Mayer gerði upphaflega og tókst það afbragðs vel.