Nýtt lag frá Skrillex ásamt söngkonunni Ellie Goulding. Þetta lag er heldur öðruvísi en Skrillex aðdáendur máttu búast við en lagið má finna á nýrri plötu kappans sem kom út í dag og heitir hún Bangarang.