Þrátt fyrir að vera aðeins 27 ára gamall hefur Jón Ragnar Jónsson eða bara Jón Jónsson eins og hann kallar sig náð að skipa sér sess sem einn efnilegasti tónlistarmaður Íslands.

Hér er kappinn mættur til leiks með splunkunýtt lag sem heitir All, You, I en það má finna af annari plötu Jóns sem kemur út á næstunni.