Sigrún Bára er í tíunda bekk í Tindaskóla í Hvalfirði og er því fimmtán ára gömul. Hún stefnir á að verða einkaþjálfari eða kokkur og hafa sönginn með.
Sigrún æfði söng fyrst þear hún var níu ára og svo aftur þegar hún var tólf ára en stefnir á að byrja aftur í haust. Hún var í gítarnámi í vetur og ætlar að halta því áfram eftir áramót. Sigrúnu finnst gaman að fara í ræktina, taka myndir og kynnast nýju fólki. Hún er sérstaklega montin yfir því hversu hún er há en hún er 179cm.
Lag Sigrúnar er Once upon A December sem var í myndinni Anastasia sem flestir ættu að hafa séð.
Ýttu á like til að gefa Sigrúnu þitt atkvæði í like keppni Söngfuglsins 2011