Guðríður Margrét er fjórtán ára stelpa búsett í Hafnarfirðinum og jafnframt yngsti keppandinn í like keppninni.
Guðríður æfir MMA hjá Mjölni og hefur verið að syngja frá unga aldri. Draumur hennar er að verða lögfræðingur og gera eitthvað meira úr þeim frábæru sönghæfileikum sem hún hefur. Hún flytur hér lagið Hjá Þér með Sálinni Hans Jóns Míns.
Ýttu á like til að gefa Guðríði þitt atkvæði í like keppni Söngfuglsins 2011