Sigríður Emma er sextán ára selfyssingur sem finnst skemmtilegast að syngja, Spila á hljóðfæri,leika og vera með vinum sínum og fjölskyldu. Hún hefur verið að syngja frá því að hún man eftir sér og hefur meðal annars farið á tvö námskeið í söngskóla Maríu Bjarkar.
Sigríður spilar á gítar og er er í Kór í Fjölbrautaskóla Suðurlands og er ekki feimin við að koma fram. Framlag hennar í keppnina er lagið Make You Feel My Love.
Ýttu á like til að gefa Sigríði þitt atkvæði í like keppni Söngfuglsins 2011