Busta Rhymes – Why Stop Now ásamt Chris Brown
Rapparinn, producerinn og leikarinn Busta Rhymes með nýtt lag ásamt söngvaranum Chris Brown. Tweet
Ellie Goulding – The Writer (Hjördís Lára cover)
Hjördís Lára Hlíðberg er sautján ára stelpa úr Grafarvoginum sem gengur í Verzlunarskóla Íslands. Hún hefur stundað píanónám í...
Nicki Minaj – Starships
Starships nefnist nýjasta smáskífan af plötunni Pink Friday: Roman Reloaded sem kom út í fyrradag með glamúrgellunni Nicki Minaj....
Árni Jay – Vetur
Árni Jónsson eða Árni Jay eins og hann er kallaður er átján ára rappari og producer úr Fossvoginum. Hann...
Jessie and The Toy Boys – Runaway
Jessie and The Toy Boys með splunkunýtt lag sem ber nafnið Runaway en lagið fjallar um að hvernig er...
Dev – In My Trunk
Hin tuttugu og tveggja ára Devin Star Tailes eða Dev eins og hún kallar sig með glænýtt lag sem...
Mundu Eftir Mér er sláandi líkt lagi frá 1998
Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fóru fram á laugardaginn hafa verið afar umdeild, en lagið Mundu Eftir Mér fékk færri...
Blár Ópal: „Við látum ekkert stoppa okkur“
Sönghópurinn Blár Ópal lenti í öðru sæti í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fór fram í Hörpu í gær. Strákarnir...
Jay-Z og Kanye West – Ni**as In Paris
Ni**as In Paris er nýjasta smáskífan af plötunni Watch the Throne sem Jay-Z og Kanye West gáfu út í...
Oxidice – Stylish (bootleg)
Stefán Trausti er fimmtán ára gamall Akureyringur og gengur undir nafninu Oxidice. Hann hefur verið plötusnúður í tvör ár...