The Wanted – Chasing The Sun
Strákarnir í The Wanted með nýjan hittara sem nefnist Chasing The Sun en lagið er producerað af Example. Tweet
Mayer Hawthorne – The Walk ásamt Rizzle Kicks
Lagið The Walk kom upphaflega út með aðeins Mayer sjálfum á plötunni How Do You Do sem kom út...
Proxy Figura gefur út nýjan bootleg pakka
Freysteinn Halldórsson er fimmtán ára strákur búsettur á Hvolsvelli og gengur undir nafninu Proxy Figura. Freysteinn gaf út á...
David Guetta – The Alphabeat
Myndband við nýjustu smáskífu David Guetta, The Alphabeat af plötunni Nothing But The Beat sem kappinn sendi frá sér...
Jennifer Lopez – Dance Again ásamt Pitbull
Þokkadísin Jennifer Lopez mætt með glænýtt lag ásamt Pitbull. Þetta er ekki fyrsta lagið sem þau gera saman en...
Elvis Presley – Jailhouse Rock (Sædís Sif cover)
Sædís Sif Jónsdóttir skellti sér í stúdíó á dögunum og tók upp sitt fyrsta lag. Lagið Jailhouse Rock með...
Justin Bieber – Boyfriend
Það er algjörlega ný tónlistarstefna hjá sykurpúðanum Justin Bieber í þessu nýjasta lagi frá kappanum sem ber nafnið Boyfriend,...
Nicki Minaj – Right By My Side ásamt Chris Brown
Ofur skvísan Nicki Minaj með glænýjan smell ásamt Chris Brown en hann gerði allt vitlaust nýverið með laginu Turn...
Baldur Ólafsson með nýtt mix með heitustu house tónlistinni í dag
Baldur Ólafsson eða Dj Baldur eins og hann kallar sig er fimmtán ára plötusnúður sem gengur í Álfhólsskóla í...
B.o.B – So Good
Nýtt myndband við lagið So Good með en lagið má finna af væntalegri plötu kappans, Strange Clouds en...