Færslur í flokknum Myndbönd - Page 50
Pitbull – Back In Time
Sjálfur Pitbull mættur með titillag myndarinnar Men In Black III sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum hérlendis þann 25. maí...
Tacabro – Tacatà
Splunkunýtt lag frá ítölsku strákunum í Tacabro sem heitir Tacatà. Það er sumarfílingur í laginu en einhverjir vilja meina að...
Sak Noel – Where?
Spænski plötusnúðurinn og pródúserinn Sak Noel mættur með sitt þriðja lag og ber það nafnið Where? Spurningin er hvort...
Martin Solveig – The Night Out
Myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Smash sem Martin Solveig gaf út síðasta sumar. Tweet
Sean Finn – Show Me Love 2K12
Þýski plötusnúðurinn Sean Finn með glænýtt myndband við lagið sitt Show Me Love 2K12 sem hefur verið að gera...
Medina – Forever
Það ættu eflaust margir að kannast við dönsku söngkonuna Medinu en hún sló heldurbetur í gegn hér á landi...
J. Cole – Sideline Story
Rapparinn J. Cole eða Jermaine Lamar Cole með nýtt myndband við lagið Sideline Story sem er jafnframt nýjasta smáskífan...
Óli 107 – Gengur Laus ásamt Bjarna Joð
Ólafur Gunnar Daníelsson er sextán ára ljúfmenni búsettur í Vesturbænum. Ólafur hefur skapað sér nýjan karakter sem er Óli...
Jessie J – Laserlight ásamt David Guetta
Jessie J með splunkunýtt myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Who You Are sem hún gaf út í nóvember...
Nicki Minaj – Beez In The Trap ásamt 2 Chainz
Onika Tanya Maraj eða Nicki Minaj eins og flestir kalla hana með nýtt myndband við lagið Beez In The Trap...