Færslur í flokknum Tónlist - Page 11
Axwell Λ Ingrosso – Sun Is Shining
Sænska plötusnúðateymið Axwell Λ Ingrosso hafa sent frá sér nýtt lag í sameiningu sem ber nafnið Sun Is Shining...
Sandra Lyng – Play My Drum
Sandra Lyng er 28 ára gömul söngkona sem kemur frá Noregi og hefur en ekki náð miklum vinsældum fyrir...
Þjóðhátíðarlagið 2015, „Haltu Fast Í Höndina Á Mér“
Þjóðhátíð fer fram á hverju ári fyrstu helgina í ágúst í Vestmannaeyjum og hefur þjóðhátíðarlagið verið fastur sess svo...
Blaz Roca – Fáum Borgað ásamt Joe Frazier og Herra Hnetusmjör
Rapparinn Blaz Roca eða Erpur Eyvindarson eins og hann heitir réttu nafni hefur verið duglegur að gefa út lög undanfarið...
Prince Royce – Back It Up ásamt Jennifer Lopez & Pitbull
Geoffrey Royce Rojas eða Prince Royce eins og hann kallar sig er 26 ára gamall söngvari sem kemur frá...
Sak Noel – Pinga ásamt Luka Caro & Ruben Rider
Spænski plötusnúðurinn Sak Noel er þekktastur fyrir lagið sitt Loca People sem var eitt vinsælasta lagið árið 2011, en...
Àlex de Guirior – NaNaNa ásamt Lau & Maese Sax
Plötusnúðurinn og útvarpsmaðurinn Àlex de Guirior kemur frá Barcelona á Spáni og er hann ansi vinsæll í heimalandi sínu,...
Alexandra Stan & INNA – We Wanna ásamt Daddy Yankee
SamlöndurnarAlexandra Stan og Inna frá Rúmeníu hafa tekið sig saman og sent út lag í sameiningu sem einkennist af...
Owl City – My Everything
Adam Young úr Owl City kemur til með að gefa út sína fimmtu plötu í næsta mánuði, en My...
Major Lazer – Blaze Up The Fire ásamt Chronixx
Major Lazer eru duglegir að koma út smáskífum af plötunni Peace Is The Mission sem kom út fyrr í...