Sak Noel - Pinga ásamt Luka Caro & Ruben RiderSpænski plötusnúðurinn Sak Noel er þekktastur fyrir lagið sitt Loca People sem var eitt vinsælasta lagið árið 2011, en nú hefur hann sent frá sér nýtt lag í samstarfi við Luka Caro og Ruben Rider og nefnist það Pinga.