Papa Sensato mættur til leiks með sína útgáfu af laginu Loca People sem Sak Noel gerði allt vitlaust með síðasta sumar. Með Sensato í laginu er enginn annar en Pitbull, en það má segja að hann sé í öðru hvoru lagi þessa dagana.