Nýtt myndband með strákunum í Chiddy Bang við lagið Ray Charles. Chiddy Bang er hip hop hópur frá Bandaríkjunum og hefur hann verið starfræktur síðan 2009. Það eru Chiddy og Xaphoon Jones sem skipa hópinn. Lagið má finna af væntanlegri plötu strákanna, Breakfast en hún kemur út í lok febrúar.