K’naan er söngvari með uppruna frá Sómalíu en flestir ættu að þekkja hann fyrir lagið Wavin Flag sem var lag Hm í knattspyrnu árið 2010. Hér er hann hinsvegar mættur í nýju lagi ásamt söngkonunni Nelly Furtado og heitir það Is Anybody Out There.