Biðin eftir Eurovision myndbandinu með Gretu Salóme og Jónsa er á enda, en það var frumsýnt í dag. Myndbandið sem er einkar dularfullt skartar Íslenskri náttúru í allri sinni dýrð.
Kvikmyndagerðafyrirtækið Sagafilm sá um framleiðslu á myndbandinu en leikstjórnin var í höndum Hannesar Þórs