Chris Rene bræddi Bandarísku þjóðina í X Factor þáttunum á síðasta ári með laginu Young Homie. Chris komst alla leið í úrslitin og hafnaði þar í þriðja sæti.
Hér er kappinn mættur með myndband við lagið fræga, Young Homie, það er nokkuð ljóst að við eigum eftir að heyra mikið í þessum kappa á næstunni enda frábær tónlistarmaður í alla staði.