Þessi mun bræða hjarta þitt! Þýska Eurovision lagið 2012
Hann heitir Roman Lob og er aðeins 22 ára gamall, hann keppir fyrir hönd Þýskalands í Eurovision í ár. Lagið heitir Standing Still og er eftir sænskan lagahöfund að nafni Marco Brey.
Það má með sanni segja að Roman komi til með að bræða hjörtu all margra áhorfenda Eurovision keppninnar í ár en hann hefur hreint ótrúlega rödd og geislar af fegurð!