Leo Rodriguez – Bará Bará Berê Berê
Leo Rodriguez er 23 ára gamall söngvari sem kemur frá bænum Descalvado í Brasilíu og er á hraðri uppleið.
Hann gaf út á dögunum glænýtt sumarlag sem heitir Bará Bará Berê Berê en hugmyndin á bakvið lagið sveipar ansi mikið til lagsins If I Catch You eða Ai Se Eu Te Pego sem söngvarinn knái Michael Teló söng upphaflega.
Það er ansi ljóst að þetta lag á eftir að njóta mikilla vinsælda þar sem af er sumars og eflaust eitthvað lengur.