Tim Omaji eða Timomatic, er nígerískur söngvari og dansari fæddur í Ástralíu.

Frægð hans hófst árið 2009 þegar hann tók þátt í áströlsku So You Think You Can Dance þáttunum en varð fyrst þekktur fyrir sönghæfileika sína þegar hann tók þátt í Australia’s Got Talent á síðasta ári og lenti í þriðja sæti.

Nýjasta lagið frá Timomatic er ansi hresst og heitir það Can You Feel It.