Ótrúlega flott lag hér á ferðinni með strákunum í Írsku hljómsveitinni The Script ásamt will.i.am.

Lagið sem heitir Hall Of Fame er nýjasta smáskífan af plötunni #3 frá The Script en hún er væntanleg þann 3. september næstkomandi, og af því tilefni ætlar hljómsveitin í tónleikaferðalag um heiminn í október.