Splunkunýtt lag hér á ferðinni með rapparanum unga J. Cole en það hefur ekki mikið heyrst frá honum eftir að hann gaf út plötuna Cole World: The Sideline Story á síðasta ári.
Í laginu má heyra vers úr laginu Lift Off  með Kanye West, Jay-Z og Beyonce af plötunni Watch the Throne.