Kreayshawn er 24 ára gömul söngkona og tónlistarmyndbandaleikstjóri sem kemur frá Kaliforníu. Hún sló fyrst í gegn með laginu Gucci Gucci  á síðasta ári en hér er hún hinsvegar mætt með splunkunýtt myndband við lagið Go Hard (La.La.La).