Slaughterhouse er rapp hópur sem saman stendur af 5 röppurum sem eiga allir uppruna að sækja frá bandaríkjunum.

Goodbye nefnist nýjasta smáskífan af plötunni Welcome To: Our House sem er væntanleg þann 28. ágúst næstkomandi.