Katrín Jóna Guðjónsdóttir er fimmtán ára stelpa sem kemur frá Selfossi, hún æfði fimleika af miklum krafti en ætlar að einblína sér meira að tónlistinni í vetur.

Katrín er afar hæfileikarík en hún samdi bæði lag og texta við þetta ótrúlega fallega lag sem heitri Trúir Þú Á Engla.
Söngkennari Katrínar, Stefán Þorleifsson aðstoðaði hana við að leggja loka hönd á lagið en hann sér einnig um undirleik í laginu.