Lagið Don’t You Worry Child er nýjasta og mögulega síðasta lagið frá stákunum í Swedish House Mafia en eins og við greindum frá eru endalok Swedish House Mafia runnin upp.

Sem oft áður er það John Martin sem syngur í lögunum frá þessum miklu snillingum og má með sanni segja að samstarfi þeirra verði sárt saknað, en um þessar mundir eru þeir í síðasta túrnum sínum.
Hér má svo hlusta á Acoustic útgáfu af laginu.