Afar óhefðbundið en þó ansi gott lag hér á ferðinni frá Bresku rokk hljómsveitinni Muse. Lagið heitir Madness og er það önnur smáskífan af plötunni The 2nd Law sem hljómsveitin kemur til með að senda frá sér þann 1. október næstkomandi.