Það vantar ekki kynþokann hjá hinni 27 ára gömlu  söngkonu Julia Volkova en hún kemur frá Moskvu, höfuðborg Rússlands, en lagið Didn’t Wanna Do It hefur verið að gera ansi góða hluti út um allan heim en þó einkum í heimalandi Juliu.