Blush er Asískur sönghópur sem hóf göngu sína árið 2010, en hópurinn er skipaður fimm stelpum, og náði lagið þeirra Dance On m.a. fyrsta sætinu á Billboard listanum fyrir danstónlist fyrr á árinu.

Hér eru stelpurnar mættar með nýtt myndband við lagið Miss Out.