Einstaklega hugljúft lag frá söngvaranum sem færði okkur lagið Dýrð Í Dauðaþögn af samnefndri plötu sem kom út í september.

Ásgeir trausti er aðeins 20 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð gífurlega langt með tónlistinni sinni og hafa lögin hans slegið í geng hver á fætur öðru og má segja að hann sé með vinsælli tónlistarmönnum hérlendis í dag.