Nýjasta smáskífan af plötunni Country, God, or the Girl sem Sómalski söngvarinn K’naan sendi frá sér í dag, en einhverjir ættu að kannast við lagið Is Anybody Out There sem má einnig finna á plötunni.

Lagið sem nefnist The Sound Of My Breaking Heart er pródúserað af  Nadir Khayat eða RedOne eins og hann kallar sig, en hann er með fremri mönnum í sínu fagi í dag og hefur hann unnið með mörgum stórum listamönnum á borð við Lady Gaga, Jennifer Lopez, Pitbull og Akon.